This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Við erum nemendur að vinna að verkefni í námskeiðinu Nýsköpun og gerð viðskiptaáætlana við Háskóla Íslands sem snýr að markaðskönnun vegna viðskiptahugmyndar um bókunarsíðu fyrir tónlistarflytjendur. Könnunin samanstendur af 5 stuttum spurningum sem er fljótsvarað.

Sefnt er að því að setja á laggirnar vefsíðu sem þar sem tónlistarmenn og hljómsveitir geta skráð sig og sett inn upplýsingar um sig ásamt tóndæmum til að koma sér á framfæri. Síðan bíður upp á leitarvél sem auðveldar notendum að finna rétta tónlistarflytjandann fyrir sinn atburð. Jafnframt verður til staðar greiðslumiðlun þannig að þeir sem bóka tónlistarflytjendur geti greitt þeim á öruggann hátt og tónlistarflytjendur geti verið vissir um að þeir fái greitt fyrir þá þjónustu sem þeir veita.
 
 
 
* Hefur þú bókað tónlistarflytjanda til þess að spila við sérstök tilefni?
 
 
Nei
 
 
 
Við hvaða tilefni hefur þú bókað tónlistarflytjanda?
 
Skírn
 
Fermingu
 
Útskriftarveislu
 
Brúðkaup
 
Brúðkaupsveislu
 
Afmæli
 
Samkvæmi
 
Ættarmót
 
Árshátíð
 
Atburður á vegum félagasamtaka
 
Atburður á vegum fyrirtækis
 
Útför
 
Annað tilefni

 
 
 
Hversu líklegt telur þú að þessi þjónusta komi til með að nýtast þér?
 
Mjög líklegt
 
Frekar líklegt
 
Hvorki né
 
Frekar ólíklegt
 
Mjög ólíklegt
 
 
 
Hversu líklegt telur þú að þú komir til með að nota þjónustuna?
 
Mjög líklegt
 
Frekar líklegt
 
Hvorki né
 
Frekar ólíklegt
 
Mjög ólíklegt
 
 
 
Ef tekin væri greiðsla fyrir þjónustu síðunnar umfram grunnaðgang, hvernig finnst þér að hún megi fara fram?
 
Mánaðargjald
 
Ársgjald
 
Sölulaun
 
Þóknun
 
Uppfærður aðgangur

 
Takk fyrir frábæra þátttöku!