This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Kæri þátttakandi,

Eftirfarandi rannsókn er BS-verkefni í umhverfissálfræði í Háskóla Íslands. Tilgangur rannsóknar er að skoða samspil persónuleika og upplifun á vinnuumhverfi.
Þér er frjálst að hætta þátttöku hvenær sem er. Rannsóknin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svört til einstakra þátttakenda. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál.
Það má áætla að það taki um 10 mínútur að svara spurningunum.


Spurningalisti rannsóknar
Hér á eftir kemur spurningalisti í þremur hlutum. Í fyrsta hluta er beðið um grunnupplýsingar þátttakanda.
Í öðrum hluta er lagt fyrir hluti úr EPQ-R persónuleikaprófinu. Sá hluti sem er lagður fyrir mælir úthverfu (e.extraversion) og innhverfu (e. introversion) einstaklings.
Í þriðja hluta metur þú umhverfi á vinnustað eftir ljósmyndum. Þú ert beðin um að svara nokkrum spurningum um hverja mynd og gefa myndinni einkunn á skalanum 0-10.


Með ósk um góða svörun og kærar þakkir,
Júlíana Garðarsdóttir
Harpa Hödd Sigurðardóttir

 
 
 
 
Af hvaða kyni ert þú?
 
Kona
 
Karl
 
Annað
 
 
Hvaða ár ertu fædd/fæddur?
 
 
 
Ertu í vinnu, námi eða bæði?
 
Ég er í fullri vinnu (100%)
 
Ég er í hlutastarfi
 
Ég er í námi
 
Ég er í námi og vinnu
 
Annað
 
 
 
Ert þú málgefin/n?
 
 
Nei
 
 
Ertu nokkuð lífleg/líflegur?
 
 
Nei
 
 
Hefur þú gaman af því að kynnast nýju fólki?
 
 
Nei
 
 
Getur þú vanalega sleppt fram af þér beislinu og notið þín í líflegu teiti?
 
 
Nei
 
 
Átt þú vanalega frumkvæðið að því að eignast nýja vini?
 
 
Nei
 
 
Átt þú auðvelt með að hleypa lífi í fremur dauflegt teiti?

 
 
Nei