This free survey is powered by QUESTIONPRO.COM
0%
Exit Survey »
 
 
Ágætu forstöðumenn.

Fjármálaráðuneytinu er ætlað samkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands að sinna ýmsum sameiginlegum þáttum í starfsmannamálum ríkisins. Eitt af viðfangsefnum fjármálaráðuneytisins er að setja fram tillögur að stefnu í starfsmannamálum ríkisins og skapa ríkisstofnunum möguleika til að vera skilvirkir og eftirsóknarverðir vinnustaðir.

Með spurningakönnunum getur fjármálaráðuneytið mótað viðmið um góða stjórnunarhætti hjá stofnunum ríkisins. Upplýsingar um núverandi starfsumhverfi forstöðumanna eru forsenda þeirrar vinnu og er forstöðumönnum þökkuð góð samvinna í gegnum tíðina.

Í þessari könnun biðjum við þig að meta hlutfallslega þann tíma sem fer í að sinna tilteknum verkþáttum starfsins. Auk þess er spurt um stjórnunarstíl og hvaða þekkingu þú sem forstöðumaður telur mikilvægt að þróa.

Ef einhverjar spurningar vakna vegna könnunarinnar er velkomið að hafa samband við Ágústu H. Gústafsdóttur í síma 545-9343 eða með tölvupósti á netfangið [email protected].

Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.
Fjármálaráðuneytið

Opnaðu könnunina með því að smella á Áfram hnappinn hér að neðan.


 
 
 
1. Hvaða ráðuneyti tilheyrir stofnunin?
 
 
 
2. Hver er stærð stofnunar?
 
færri en 20 starfsmenn
 
20-49 starfsmenn
 
50-99 starfsmenn
 
100 starfsmenn eða fleiri
 
 
 
3. Hver er fjöldi ársverka hjá stofnuninni?
 
Innan við 20 ársverk
 
20-49 ársverk
 
50-99 ársverk
 
100 ársverk eða fleiri
 
 
 
4. Hvar finnur þú mestan stuðning við lýsingu á starfi þínu? (s.s.árangursstjórnunarsamningi, erindisbréfi, starfslýsingu).
   
 
 
 
5. Hvernig lýsir þú eigin stjórnendastíl burtséð frá verkefnum stofnunar?
 
Ég er stýrandi, gef nákvæm fyrirmæli um hvernig og hvenær vinna eigi verkefni. Legg áherslu á nákvæmt og títt eftirlit.
 
Ég er hvetjandi, legg áherslu á tvíhliða samskipti við starfsmenn, útskýri ákvarðanir og hvet starfsmenn til að koma með tillögur.
 
Ég er þátttakandi, legg áherslu á að skiptast á hugmyndum og töku sameiginlegra ákvarðana. Styð starfsmenn við vinnslu verkefna.
 
Ég er veitandi, læt starfsmenn um ákvarðanatöku og vinnslu verkefna.
 
Annað
 
 
 
6. Hver sér um mannauðsmál stofnunarinnar?
 
Fjármálastjóri
 
Forstöðumaður
 
Mannauðsstjóri
 
Aðrir
 

 
 
7. Hversu stór hluti vinnutíma þíns fer að jafnaði í eftifarandi starfsþætti á ársgrundvelli?
0-25% 26-50% 51-75% 76-100%
A) Fagleg verkefni
B) Rekstrarverkefni
C) Skipulagningu og stjórnun mannauðsmála
D) Samskiptaverkefni
 
 
A. Hversu stór hluti vinnutíma þíns fer í eftirfarandi fagleg verkefni á ári?
0-25% 26-50% 51-75% 76-100%
Stefnumótun vegna faglegra verkefna
Setning reglna sem varða fagleg verkefni stofnunar
Umsjón og eftirlit með vinnu starfsmanna vegna faglegra verkefna
Eigin vinna í faglegum verkefnum
Samstarf við erlenda aðila vegna faglegra verkefna stofnunar
Samstarf við innlenda aðila vegna faglegra verkefna stofnunar
 
 
Annað
   
 
 
B. Hversu stór hluti vinnutíma þíns fer í eftirfarandi rekstrarverkefni á ári?
0-25% 26-50% 51-75% 76-100%
Fjárlagagerð
Rekstraráætlanir
Fjárhagsáætlanir
Endurbætur á verkferlum stofnunar
Gerð ársáætlana, framkvæmd og eftirfylgni
Gerð,framkvæmd og eftirfylgni þjónustusamninga
Kjaramál, svo sem gerð stofnanasamninga
Fjármálastjórnun
Árangursstjórnun
Árangursmælingar
 
 
Annað
   
 
 
C. Hversu stór hluti vinnutíma þíns fer í skipulagningu og stjórnun mannauðsmála á ári?
0-25% 26-50% 51-75% 76-100%
Stefnumótun mannauðsmála
Gerð og uppfærslu starfsmannastefnu
Gerð starfsgreiningar og regluleg uppfærsla
Gerð starfslýsinga og regluleg uppfærsla
Ráðningar
Stuðningur við starfsfólk
Gerð starfsþróunaráætlunar stofnunar og starfsfólks
Skipulagning vinnu starfsmanna
Starfsmannasamtöl
Starfslok og uppsagnir
 
 
Annað
   
 
 
D. Hversu stór hluti vinnutíma þíns fer í samskipti á ári?
0-25% 26-50% 51-75% 76-100%
Upplýsingamiðlun innan stofnunar
Samskipti við ráðuneyti og/eða aðrar ríkisstofnanir
Samskipti við viðskiptavini stofnunar
Samskipti við erlenda aðila
Samskipti við fjölmiðla
Samskiptavandamál, lausn ágreinings innan stofnunar
Samskipti við stéttarfélög
 
 
Annað
   
 
 
8. Hvaða af eftirfarandi þekkingu telur þú mikilvægt fyrir þig að þróa?
Mjög ósammála Ósammála Hlutlaus Sammála Mjög sammála
Breytingarstjórnun
Samskiptahæfni
Samskipti við fjölmiðla
Mannauðsstjórnun
Verkefnastjórnun
Fjármálastjórnun
Árangursstjórnun
Fundarstjórnun
Lausn ágreinings á vinnustað
Hlutverk þitt sem stjórnenda (s.s. leiðtogahlutverkið o.fl.)
Mjög ósammála Ósammála Hlutlaus Sammála Mjög sammála
Stefnumótun
Notkun Oracle (vinnustund, skýrslur)
Lagaumhverfið (opinber stjórnsýsla, starfsmannalög o.fl.)
Þjónustustjórnun
Gæðastjórnun
Aukin þekking á kjarasamningum
 
 
 
Annað
   
 
Survey Software Powered by QuestionPro Survey Software