0%

Hvernig velur þú þér markþjálfa?

Markmið og tilgangur könnunnar:
Að efla vitund um fagmennsku og virði markþjálfunar.

Um leið og við þökkum þér kærlega fyrir að svara þessari könnun viljum við benda á að ekki er mögulegt að rekja niðurstöður hennar til einstakra þátttakenda.

Könnun er leið faghóps markþjálfunar hjá Stjórnvísi að fá leiðarvísir að því hvernig samfélagið velur sér markþjálfa og að efla vitund hennar um fagmennsku og virði.

Könnun er á ábyrgð Ástu Guðrún Guðbrandsdóttir og Lilju Gunnarsdóttir.

Ekki ætti að taka meira en 2 mínútur að svara henni.

ATH: Þessi skoðanakönnun er ekki hugsuð fyrir starfandi markþjálfa að svara.
Create Your First Online Survey