3%

Íbúakönnun um ferðaþjónustu

Kæri íbúi

Ég er sumarnemi hjá Selasetri Íslands og er hluti af starfsnámi mínu að gera íbúakönnun um ferðaþjónustu. Tilgangur þessarar rannsóknarinnar er að kanna hvernig íbúar í Húnaþingi vestra líta á uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu og hvort og þá hvaða ferðaþjónustu þeir vilja sjá í framtíðinni. Þetta er fyrri rannsóknin af tveimur  sem gerða verða á þessu ári. Sú síðari er um selavernd og verður gerð eftir 6 mánuði. Við óskum eftir þátttöku þinni í þessum rannsóknunum.

Það tekur um það bil 10 mínútur að svara spurningalistanum. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þess gætt að ekki verði hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda.
Góð þátttaka skiptir máli fyrir gæði niðurstaðna rannsóknarinnar.

Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.
Sarah Walter

Vinsamlegast fylltu út spurningalistann með því að smella "Byrjaðu" hnappann hér fyrir neðan.
Powered by QuestionPro