This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Góðan daginn kæru vina- og vandamannahlauparar :)

Ég vil byrja á að þakka ykkur fyrir að hlaupa í þessari fyrstu frumgerð af VARMA hlaupasokkum.

VARMA hefur verið að framleiða íþróttasokka í mörg ár en hingað til nær eingöngu sérmerkta sokka fyrir íþróttafélögin. Því miður erum við ekki með vélabúnað sem býður upp á hightech íþróttasokka eins og þeir gerast bestir í dag en markmiðið er að koma með endingargóða sokka sem henta fyrir hlaup og aðrar íþróttir og gætu hentað þeim sem leggja ekki eins mikið upp úr hightech hlaupasokkum.
Það er því frábært að geta fengið ykkar álit á þessum sokkum. Bæði þeim sem eru að hlaupa mjög reglulega og þekkið vel til sérhannaðra hlaupasokka og frá ykkur sem hlaupið við og við eða eruð að byrja að æfa hlaup.

Mig langar til að biðja ykkur að svara þessum örfáu og afar einföldu spurningum í könnunni hér á efti. Þetta ætti varla að taka meira en mínútu.

Einnig erum að skoða innkaup á thermolite/wool og coolmax/wool bandi sem gæti hentað betur fyrir íþróttasokka. Ef þið væruð til í að vera tilraunadýr hjá mér áfram þá mættuð þið endilega senda á mig línu á [email protected]

Bestu hlaupakveðjur
Birgitta




















 
 
 
Hversu oft hleypur þú ?
 
öðru hvoru
 
reglulega
 
mjög markvisst
 
vil ekki svara
 
 
 
Hvernig sokka velur þú helst til að hlaupa í?
 
hlaupasokka með þrýstijöfnun
 
venjulega íþróttasokka
 
hvaða sokkum sem er
 
vil ekki svara
 
 
 
Hleypur þú meira á hlaupabretti eða úti?
 
eingöngu á hlaupabretti
 
bæði á hlaupabretti og úti
 
eingöngu úti
 
vil ekki svara
 
 
 
Hvernig finnst þér þykktin á sokkunum?
 
of þykkir
 
aðeins of þykkir
 
góðir eins og þeir eru
 
aðeins of þunnir
 
veit ekki
 
 
 
Hvernig finnst þér teygjanleikinn í efninu?
 
allt of mikill
 
of mikill
 
mátulegur
 
of lítill
 
allt of lítill
 
veit ekki
 
 
 
Hvernig finnst þér stuðningur sokkanna?
 
allt of mikill
 
of mikill
 
mátulegur
 
of lítill
 
allt of lítill
 
veit ekki
 
 
 
Hvernig finnst þér varmaeiginleikar sokkana vera?
 
allt of hlýjir
 
of hlýjir
 
mátulegir
 
of kaldir
 
allt of kaldir
 
veit ekki
 
 
 
Hvernig finnst þér öndunareiginleikar í efninu vera?
 
allt of mikil
 
of mikil
 
mátuleg
 
of lítil
 
allt of lítil
 
veit ekki
 
 
 
Hversu háum sokkum hleypur þú helst í?
 
hnéháum
 
vel upp yfir ökkla
 
öklaháum
 
skiptir ekki máli
 
hlaupasokkarT1 - b/n 20.80