This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Eftirfarandi könnun er liður í námskeiði sem við sitjum við Háskóla Íslands. Könnunin felst í því að lesa stutta frétt sem birtist á mbl.is fyrir stuttu og svara í kjölfarið þremur spurningum. Könnunin tekur um það bil 2-3 mínútur í heildina. Nafn þitt mun hvergi koma fram og farið verður með öll svör sem trúnaðaramál. Við biðjum þig um að svara eins heiðarlega og þér er unnt til að niðurstöður verði sem nákvæmastar. Það eru engin rétt eða röng svör við spurningunum.
Vakni einhverjar spurningar varðandi könnunina má senda okkur tölvupóst á [email protected] eða [email protected].

Kærar þakkir fyrir þátttökuna.

Elín Dröfn Þorvaldsdóttir og Ingibjörg Ragna Malmquist
 
 
 
 
Paul Budnitz er mikill frumkvöðull og hefur rekið bæði hjólafyrirtæki og fyrirtæki sem framleiðir leikföng. Nú hefur hann ákveðið að færa út kvíarnar og er kominn með á markaðinn samskiptamiðill sem að hans eiginn sögn á eftir að slá Facebook við.
 
 
 
 
 
 
 
 
Hversu líklegt telur þú að Ello njóti vinsælda?

Veldu svar á skalanum 1 til 5, þar sem 1 er ólíklegast og 5 er líklegast.
 
1
 
2
 
3
 
4
 
5
 
 
 
Hversu líklegt telur þú að Ello komi í stað Facebook?

Veldu svar á skalanum 1 til 5, þar sem 1 er ólíklegast og 5 er líklegast.
 
1
 
2
 
3
 
4
 
5
 
 
 
Hversu líklegt telur þú að þú munir nota samfélagsmiðilinn Ello?

Veldu svar á skalanum 1 til 5, þar sem 1 er ólíklegast og 5 er líklegast.
 
1
 
2
 
3
 
4
 
5