This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 
Kæri þátttakandi,

Ég heiti Kaja og er næringarfræðinemi á 3.ári við Háskóla Íslands.
Þessi könnun er hluti af lokaverkefni mínu til BSc gráðu í næringarfræði.

Markmiðið með þessari könnun er fyrst og fremst að kanna næringarlæsi/næringarþekkingu keppenda í vaxtarrækt/fitness og þeirra sem stunda líkamsrækt (lyfta í líkamsræktarsal) en hafa ekki keppt. Önnur atriði sem við koma vaxtarræktar-lífsstílnum verða einnig athuguð, s.s. upplifun þeirra o.fl.

Könnunin er nafnlaus og ekki hægt að rekja svör til einstaklinga.

Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir varðandi könnunina er þér velkomið að senda mér línu á tölvupóstfangið [email protected] eða á leiðbeinendur mína Alfons Ramel ([email protected] ) eða Bryndísi Evu Birgisdóttur ([email protected] ).

Vinsamlegast svaraðu spurningunum sjálf/ur eftir bestu getu án utanaðkomandi hjálpar.

Með fyrirfram þökk,
Kaja Gertin Grétarsdóttir
 
 
 
Almennar spurningar
 
 
* Aldur
 
18 ára eða yngri
 
19-22
 
23-26
 
27-30
 
31-40
 
41-50
 
51-60
 
Eldri en 60
 
 
 
* Kyn
 
Kona
 
Karl
 
Annað
 
 
 
* Hvað af eftirfarandi á við um þig?
Þegar nefnt er „vaxtarrækt“ er átt við alla flokka vaxtarræktar/fitness t.d. módelfitness, bodyfitness, ólympíufitness, sportfitness, vaxtarrækt o.s.fr.
 
Ég hef keppt í vaxtarrækt 3x eða oftar
 
Ég hef keppt í vaxtarrækt 1-2x eða er að taka þátt í fyrsta sinn á komandi Íslandsmóti nú í apríl
 
Ég stunda líkamsrækt (lyfti í líkamsræktarsal) en hef ekki keppt í vaxtarrækt
 
Ekkert af ofangreindu á við
 
 
 
* Hvaðan hefur þú fengið upplýsingar/ráðgjöf um hvernig fitness-mataræði er háttað (hakaðu í allt sem á við) ?
 
Frá þjálfara
 
Frá næringarfræðingi
 
Frá vin/vinkonu
 
Frá maka
 
Frá foreldrum
 
Af greinum á netinu
 
Úr vísindagreinum/rannsóknum
 
Af aðila sem hefur talað um það á samfélagsmiðlum (t.d. snapchat, instagram, facebook)
 
Hef ekki fengið neinar upplýsingar um mataræðið
 
Á ekki við um mig
 
Annarsstaðar? Hvar?
 

 
 
 
Hvað af eftirfarandi fæðubótarefnum telur þú nauðsynlegt að taka fyrir heilbrigðan lífsstíl?
 
Próteinduft
 
D-vítamín
 
Kreatín
 
Glútamín

 
 
Hvað er ráðlagt að borða mikið af eftirfarandi fæðuflokkum?
4x á dag eða oftar 2-3x á dag 1x á dag 4-5 x í viku 2-3x í viku 1x í viku eða sjaldnar
Heilkornaafurðir
Fiskur
Mjólkurvörum
(þar sem 1 skammtur er t.d. mjólkurglas, jógúrt eða 2 ostsneiðar)
Ávextir
Grænmeti
 
lkdfslkkkkkkkkkk