This free survey is powered by
 
 
Komið þið sæl,
öll sem skráðuð ykkur á vinnustofur um meistaraverkefni vorið 2017 - B-röð fyrir lengra komna.
Við í ritverinu viljum biðja alla sem skráðu sig á póstlistann að svara nokkrum spurningum. Við viljum gjarnan fá svör frá ykkur, hvort sem þið sóttuð vinnustofurnar eða ekki. Það er ekki síður dýrmætt að fá svör frá þeim sem ekki komu.

Markmið okkar með þessari könnun er að við getum betur áttað okkur á hvernig unnt er að styðja stúdenta Menntavísindasviðs og Háskóla Íslands sem best við gerð lokaverkefnis næsta vetur.

Það tekur ykkur aðeins um tíu mínútur að svara könnuninni. Þátttaka í könnuninni er frjáls og svör ykkar verða ekki rekjanleg til einstaklinga. Niðurstöðurnar verða notaðar þegar við skipuleggjum næsta vetur og í umræðum um starf ritversins. Við biðjum ykkur um að svara eigi síðar en 19. júní.

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða athugasemdir um könnunina eða vinnustofurnar megið þið gjarnan hafa samband við ritverið ([email protected]), Tinnu J. Magnusson ([email protected]), Hönnu Óladóttur ([email protected]) eða Baldur Sigurðsson ([email protected]).


Bestu þakkir fyrir að gefa ykkur tíma til að svara. -- eigi síðar 19. júní :)

Smellið á "Continue" til að byrja.

Tinna, Hanna og Baldur
 
 
 
Hvað varð til að þú ákvaðst að skrá þig í vinnustofur um meistaraverkefni?
 
Tilkynning frá umsjónarmanni lokaverkefna
 
Auglýsing á vef ritvers
 
Auglýsing á vef lokaverkefna
 
Ábending frá félaga
 
Fyrri kynni af ritverinu
 
Annað, hvað?
 
 
 
 
Hvað sóttir þú margar vinnustofur?
 
Allar sjö
 
Fimm til sex
 
Þrjár til fjórar
 
Eina til tvær
 
Enga

 
 
 
Hvers vegna sóttir þú fáar eða engar vinnustofur?
 
Ég sótti flestar eða allar, spurning á ekki við.
 
Dagarnir (mánudagar) hentuðu mér ekki
 
Tíminn (kl. 16-17.30) hentaði mér ekki
 
Ég þurfti ekki á aðstoð að halda
 
Ég þurfti að fresta verkefninu
 
Ég sótti nokkrar og það var nóg
 
Ég sótti nokkrar en fannst ekki mikið á þeim að græða
 
Mér dugði að fylgjast með fésbókarhópnum
 
Nánari skýring eða annað

 
 
Hvernig gögnuðust einstakar vinnustofur?
Kom að miklu gagni Kom að gagni Var í lagi Var tímaeyðsla Ég mætti ekki
1. Val á efni og rannsóknarspurning
2. Rannsóknaráætlun
3. Gagnasöfnun, úrvinnsla og skipulag
4. Málfar og skrif
5. Sniðmátið
6. Síðustu bjargir fyrir skil handrits
7. Úrvinnsla á athugasemdum kennara
 
 
Hvað fannst þér skipta máli í sambandi við vinnustofurnar?
Skiptir miklu Skiptir frekar miklu Bæði - og Skiptir frekar litlu Skiptir litlu Vil ekki svara
Að hitta aðra í sömu sporum
Að geta talað um eigin verk
Kynningar Jóhönnu og Baldurs
Ráð frá Jóhönnu og Baldri
Ráð frá öðrum þátttakendum
Tímasetning og lengd vinnustofa
Skýrt afmarkað þema í umfjöllun
 
 
 
Hversu ánægð(ur) varst þú með vinnustofurnar í heild?
 
Ég sótti fáar eða enga, vil ekki svara
 
Mjög ánægð(ur)
 
Nokkuð ánægð(ur)
 
Hvorki - né
 
Frekar óánægð(ur)
 
Mjög óánægð(ur)
 
 
 
Hversu líklegt er að þú mælir með vinnustofum ritvers við aðra í sömu sporum?
 
Mjög líklegt
 
Frekar líklegt
 
Hvorki né
 
Frekar ólíklegt
 
Mjög ólíklegt
 
Hvað mundir þú segja um vinnustofurnar?
 
 
 
Nefndu annað sem þú nýttir þér við samningu lokaverkefnis (má nefna nokkra möguleika)
 
Viðtalsfundir í ritveri
 
Leiðsögn leiðbeinanda
 
Eldri verkefni á bókasafni / í Skemmu
 
Vefur ritvers
 
Spjallmöguleiki á fésbókarvef ritvers
 
Annað efni á vef eða í bókum um fræðileg skrif
 
Ættingjar og vinir
 
Þú mátt gjarnan lýsa nánar hvaða gagn þú hafðir af því sem talið er eða nefna annað.

 
 
 
Getum við í ritverinu gert eitthvað annað eða betur til að hjálpa þér með lokaverkefnið?
   
 
Könnun á vinnustofum um meistararverkefni 2014-2015